Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegur þjónustugluggi
ENSKA
single window services
Svið
tollamál
Dæmi
[is] ... sameiginlegur þjónustugluggi sem sér fyrir snurðulausu gagnaflæði milli rekstraraðila og tollyfirvalda, milli tollyfirvalda og framkvæmdastjórnarinnar og milli tollyfirvalda og annarra stjórnvalda eða stofnana, og gerir rekstraraðilum kleift að leggja fram allar upplýsingar sem krafist er vegna innflutnings- eða útflutningstollafgreiðslu, þ.m.t. upplýsingar sem krafist er samkvæmt löggjöf sem ekki tengist tollamálum

[en] ... single window services providing for the seamless flow of data between economic operators and customs authorities, between customs authorities and the Commission, and between customs authorities and other administrations or agencies, and enabling economic operators to submit all information required for import or export clearance to customs, including information required by non customs-related legislation

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 70/2008/EB frá 15. janúar 2008 um pappírslaust umhverfi fyrir tollframkvæmd og viðskipti

[en] Decision No 70/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 15 January 2008 on a paperless environment for customs and trade

Skjal nr.
32008D0070(01)
Athugasemd
Gera þarf greinarmun á ,customs portal´ og ,single window services´. Niðurstaða sérfræðingateymis Tollstjóra varð sú að nota ,þjónustugátt´ fyrir ,customs portal´ og ,sameiginlegur þjónustugluggi´ fyrir ,single window services´.

Aðalorð
þjónustugluggi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira