Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þvingunarkerfi fyrir ökumann
ENSKA
driver inducement system
DANSKA
føreransporingssystem
SÆNSKA
motiveringssystem för förare
FRANSKA
système d´incitation du conducteur
ÞÝSKA
Aufforderungssystem für den Fahrer
Svið
vélar
Dæmi
[is] Krafan um viðbragðsþvingandi kerfi fyrir ökumann gildir ekki um hreyfla eða ökutæki sem notuð eru af björgunarþjónustu eða um hreyfla eða ökutæki sem eru tilgreind í b-lið 3. mgr. 2. gr. tilskipunar 2007/46/EB. Viðbragðsþvingandi kerfi fyrir ökumann skal aðeins afvirkjað varanlega af framleiðanda hreyfilsins eða ökutækisins.

[en] The requirement for a driver inducement system shall not apply to engines or vehicles for use by the rescue services or to engines or vehicles specified in point (b) of Article 2(3) of Directive 2007/46/EC. Permanent deactivation of the driver inducement system shall only be done by the engine or vehicle manufacturer.

Skilgreining
[en] system which, when triggered by a specific (undesired) operating condition, induces a machinery operator or a vehicle''s driver to take corrective action (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 133/2014 frá 31. janúar 2014 um breytingu, að því er varðar losunarmörk, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB, reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011, í því skyni að aðlaga þær að tækniframförum

[en] Commission Regulation (EU) No 133/2014 of 31 January 2014 amending, for the purposes of adapting to technical progress as regards emission limits, Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council, Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EU) No 582/2011

Skjal nr.
32014R0133
Athugasemd
Var ,viðbragðsþvingandi kerfi ´en breytt 2012.

Aðalorð
þvingunarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira