Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur Bandalagsins til frjálsrar farar
ENSKA
Community right of free movement
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Til þess að stytta biðtíma fólks sem nýtur réttar Bandalagsins til frjálsrar farar skal, þegar aðstæður leyfa, hafa aðskildar raðir á landamærastöðvum, auðkenndar með samræmdum skiltum í öllum aðildarríkjum. Á alþjóðaflugvöllum skal hafa aðskildar raðir. Þar sem það er talið viðeigandi og aðstæður á staðnum leyfa skulu aðildarríki taka til athugunar að setja upp aðskildar raðir á landamærastöðvum á sjó og landi.

[en] In order to reduce the waiting times of persons enjoying the Community right of free movement, separate lanes, indicated by uniform signs in all Member States, should, where circumstances allow, be provided at border crossing points. Separate lanes should be provided in international airports. Where it is deemed appropriate and if local circumstances so allow, Member States should consider installing separate lanes at sea and land border crossing points.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 562/2006 frá 15. mars 2006 um setningu Bandalagsreglna um för fólks yfir landamæri (Schengen-landamærareglnanna)

[en] Regulation (EC) No 562/2006 of the European Parliament and of the Council of 15 March 2006 establishing a Community Code on the rules governing the movement of persons across borders (Schengen Borders Code)

Skjal nr.
32006R0562
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira