Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangsmarkaður
ENSKA
access market
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Andstaðan mun oft birtast í óréttmætri töf á veitingu aðgangs, tregðu við að veita aðgang eða vilja til að veita hann aðeins gegn óhagstæðum skilyrðum. Það er hlutverk samkeppnisreglnanna að tryggja að þessir fyrirhuguðu aðgangsmarkaðir fái að þróast og að fjarskiptafyrirtækjum sem fyrir eru á markaði leyfist ekki að nota yfirráð sín yfir aðgangi til að bæla niður þróun á þjónustumarkaði.


[en] This resistance will often manifest itself as unjustified delay in giving access, a reluctance to allow access or a willingness to allow it only under disadvantageous conditions. It is the role of the competition rules to ensure that these prospective access markets are allowed to develop, and that incumbent TOs are not permitted to use their control over access to stifle developments on the services markets.


Rit
[is] Tilkynning um beitingu samkeppnisreglna í tengslum við aðgengissamninga á fjarskiptasviði - rammi, viðkomandi markaðir og meginreglur

[en] Notice on the application of the competition rules to access agreements in the telecommunications sector - framework, relevant markets and principles

Skjal nr.
31998Y0822(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira