Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundið lögbann
ENSKA
interim injunctive relief
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef tímabundið lögbann væri ekki tiltækt, eða ef slíkt úrræði væri ekki líklegt til að tryggja réttindi kærandans á fullnægjandi hátt samkvæmt lögum Bandalagsins, myndi framkvæmdastjórnin líta svo á að landsbundin málsmeðferð kæmi ekki í veg fyrir hættu á tjóni og gæti því hafið rannsókn málsins.

[en] If interim injunctive relief were not available, or if such relief was not likely adequately to protect the complainant''s rights under Community law, the Commission would consider that the national proceedings did not remove the risk of harm, and could therefore commence its examination of the case.

Rit
[is] Tilkynning um beitingu samkeppnisreglna í tengslum við aðgengissamninga á fjarskiptasviði - rammi, viðkomandi markaðir og meginreglur

[en] Notice on the application of the competition rules to access agreements in the telecommunications sector - framework, relevant markets and principles

Skjal nr.
31998Y0822(01)
Aðalorð
lögbann - orðflokkur no. kyn hk.