Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skeltt grjón
ENSKA
stained grain
DANSKA
skjoldede korn
SÆNSKA
missfärgade korn
FRANSKA
grains tachés
ÞÝSKA
fleckige Körner
Samheiti
skellótt hrísgrjón
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Skellótt grjón: grjón sem hafa tekið augljósri breytingu á náttúrulegum lit sínum á litlum hluta yfirborðsins. Skellurnar geta verið í öðrum litum (svartleitar, rauðleitar eða brúnar). Djúpar, svartar rákir skulu einnig teljast skellur.

[en] Stained grains means grains which have undergone, on a small area of their surface, an obvious change in their natural colour; the stains may be of different colours (blackish, reddish, brown); deep black striations are also to be regarded as stains.

Skilgreining
[en] grains which have undergone, on a small area of their surface, an obvious change in their natural colour; the stains may be of different colours (blackish, reddish, brown); deep black striations are also to be regarded as stains. If the colour of the stains is sufficiently marked (black, pink, reddish-brown) to be immediately visible and if they cover an area not less than half that of the grain, the grains must be considered to be yellow grains (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 frá 22. október 2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)

[en] Council Regulation (EC) No 1234/2007 of 22 October 2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)

Skjal nr.
32007R1234
Aðalorð
grjón - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira