Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókun um að leysa ríkisborgara Norðurlanda undan skyldu til að hafa í höndum vegabréf og dvalarleyfi við dvöl í öðru norrænu landi en heimalandinu
ENSKA
Protocol on releasing Nationals of the Nordic Countries from Obligation to carry a Passport and a Residence Permit when dwelling in another Nordic Country than their Homeland
DANSKA
Protokol vedrörende fritagelse for Nordiske statsborgere, for at være i besiddelse af pas og opholdstilladelse under ophold i et andet nordisk land end hjemlandet
Svið
milliríkjasamningar (samningaheiti)
Rit
Skrá um samninga Íslands við erlend ríki (miðað við 1. janúar 2005). Heimasíða utanríkisráðuneytisins, 2012.
Athugasemd
Dags. 22.5.1954, aðild með erindisskiptum milli Íslands og Danmerkur 11. og 20. október 1955, milli Íslands og Finnlands 3. og 9. nóvember 1955, milli Íslands og Noregs 14. nóvember 1955 og milli Íslands og Svíþjóðar 3. nóvember 1955, öðlaðist gildi 1. desember 1955, SÍ 102.

Ath. að í samningaskránni er eingöngu íslenska heitið ásamt dönsku útgáfunni.