Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afruglari
ENSKA
decoder
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Meðtalið:
- einkatölvur, tölvur til eigin samsetningar og fylgihlutir þeirra,
- prentarar og skannar,
- leikjatölvur,
- ferðaleikjatölvur,
- tölvuhugbúnaður og uppfærslur,
- fartölvur, fistölvur og spjaldtölvur,
- lófatölvur og snjallsímar,
- hugbúnaður (á efnislegum miðli eða til niðurhals),
- farsímar og fastasímar, bréfasímar og símsvarar,
- mótöld og afruglarar,
- GPS-staðsetningarkerfi.

[en] Includes:
- personal computers, self-build computers and accessories accompanying them,
- printers and scanners,
- games consoles,
- portable games players,
- computer software, computer software upgrades,
- laptops, notebooks and tablet PCs,
- PDA´s and smartphones,
- software (in physical or downloaded form),
- mobile and fixed phone devices, telefax machines, telephone answering-machines,
- modems and decoders,
- global positioning systems (GPS).

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 12. maí 2010 um samræmda aðferðafræði við að flokka kvartanir og fyrirspurnir frá neytendum og greina frá þeim

[en] Commission Recommendation of 12 May 2010 on the use of a harmonised methodology for classifying and reporting consumer complaints and enquiries

Skjal nr.
32010H0304
Athugasemd
,Decoder´ er ,afkótari´ í Tölvuorðasafni, ,afkóðari´ í Þýsk-íslenskri orðabók. Myndlykill er þrengra hugtak. Afruglari er orðið sem notað er í almennu máli.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira