Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangsheimild
ENSKA
authorisation for access
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 2. Að því er varðar sjálfvirka gagnavinnslu hjá Evrópulögreglunni skal hvert aðildarríki og Evrópulögreglan gera ráðstafanir í því skyni: ...
e) að tryggja að þeir sem hafa heimild til að nota sjálfvirk gagnavinnslukerfi hafi aðeins aðgang að gögnum sem falla undir aðgangsheimild þeirra (eftirlit með aðgangi að gögnum), ...

[en] 2. In respect of automated data processing at Europol, each Member State and Europol shall implement measures designed to: ...
e) ensure that persons authorised to use an automated data-processing system have access only to the data covered by their access authorisation (data access control);

Skilgreining
ákvörðun tekin af forsvarsmanni stofnunar eða fyrirtækis um að einstaklingi sé heimill aðgangur að öryggissvæðum eða upplýsingum á ákveðnu trúnaðarstigi, standist hann öryggisvottun (Reglugerð nr. 959/2012 um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. apríl 2009 um að koma á fót Evrópsku lögregluskrifstofunni (Europol)

[en] Council Decision of 6 April 2009 establishing the European Police Office (Europol)

Skjal nr.
32009D0371
Athugasemd
Sjá einnig ísl. reglugerð nr. 959/2012 um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
access authorisation
access authorization