Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hveitikímskaka
ENSKA
wheat germ expeller
DANSKA
hvedekimkage
SÆNSKA
vetegroddsexpeller
FRANSKA
tourteau de pression de germes de blé
ÞÝSKA
Weizenkeimkuchen
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hveitikímskaka

Afurð sem fæst með því að pressa hveitikím (Triticum aestivum L., Triticum durum Desf. og önnur ræktunarafbrigði hveitis og afhýtt spelt (Triticum spelta L., Triticum dicoccum Schrank, Triticum monococcum L.)) við olíuvinnslu, þar sem hlutar af fræhvítu og fræskurn loða ef til vill enn við

[en] Wheat germ expeller

Product of oil manufacture, obtained by pressing wheat germ (Triticum aestivum L., Triticum durum Desf. and other wheat cultivars and dehusked spelt (Triticum spelta L., Triticum dicoccum Schrank, Triticum monococcum L.)) to which parts of the endosperm and testa may still adhere

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2017/1017 frá 15. júní 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 68/2013 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1017 of 15 June 2017 amending Regulation (EU) No 68/2013 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32017R1017
Athugasemd
Það er skyldubundin regla að hafa fyrri lið samsetningar í ef. þegar sá liður er einnig samsett orð. Því ber að rita fyrri hluta samsetningarinnar í eignarfalli (hveitikíms-) þar sem hann er samsettur.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira