Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
SDDS-staðall
ENSKA
Special Data Dissemination Standard
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Það álit að lausafjárstaða í erlendum gjaldmiðli, sem er ekki innifalin í gjaldeyrisforðaþættinum í greiðslujöfnuði og hagskýrslum um stöðu alþjóðlegra fjárfestinga, gæti einnig verið mikilvæg vísbending um að geta lands til að standa við skuldbindingar sínar í erlendum gjaldmiðli, er orðin útbreiddari og hefur verið tekin upp í SDDS-staðal (e. Special Data Dissemination Standard) Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Til að reikna út lausafjárstöðu í erlendum gjaldmiðli þarf að bæta við gögnum um verga varasjóði með upplýsingum um aðrar eignir í erlendum gjaldmiðli og gjaldeyristengdar skuldbindingar.


[en] The view that other foreign currency liquidity not included in the reserve assets item of the balance of payments and international investment position statistics might also be an important indicator of a country''s ability to meet its foreign exchange obligations has become more widespread and has been adopted in the IMF''s Special Data Dissemination Standard. To calculate foreign currency liquidity, data on gross reserves need to be supplemented with information about other foreign currency assets and reserve-related liabilities.

Skilgreining
[en] an International Monetary Fund standard to guide member countries in the dissemination of national statistics to the public. It was established in April 1996 (Wikipedia)

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 9. desember 2011 um kröfur Seðlabanka Evrópu um hagskýrslur á sviði hagtalna frá þriðju aðilum

[en] GUIDELINE OF THE EUROPEAN CENTRAL BANK of 9 December 2011 on the statistical reporting requirements of the European Central Bank in the field of external statistics

Skjal nr.
32011O0023
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
SDDS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira