Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
möltun
ENSKA
malting
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Möltun
Korn látið hefja spírun til að virkja ensím úr náttúrulegu umhverfi sem geta brotið sterkju niður í gerjanleg kolvetni og prótín í amínósýrur og peptíð.

[en] Malting
Allowing grain to commence germination to activate naturally occurring enzymes that are able to break down starch to fermentable carbohydrates and proteins to amino acids and peptides.

Skilgreining
það að bygg eða annað korn er látið spíra til að virkja ensím í korninu sem geta brotið sterkju niður í smærri sykursameindir og prótín í amínósýrur og peptíð sem nýtast gersveppum í ölgerð

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 575/2011 frá 16. júní 2011 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 575/2011 of 16 June 2011 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32011R0575
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira