Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vetnuð súrefnissvipting
ENSKA
hydro-deoxygenisation
Samheiti
vetnuð afilding
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Formeðhöndlaða efnið skal sett í fjölþrepa hvatað ferli sem samanstendur af þrepi með vetnaðri súrefnissviptingu og síðan hverfingarþrepi.

[en] The pre-treated materials must be submitted to a multi-step catalytic process which consists of a hydro-deoxygenisation step, followed by an isomerisation step.

Skilgreining
[en] hydrodeoxygenation (HDO) is a hydrogenolysis process for removing oxygen from oxygen containing compounds (Wikipedia)
removal of oxygen by catalytic reaction with hydrogen (IATE; chemistry, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 749/2011 frá 29. júlí 2011 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 142/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1069/2009 um heilbrigðisreglur, að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis, og um framkvæmd tilskipunar ráðsins 97/78/EB að því er varðar tiltekin sýni og hluti sem eru undanþegin heilbrigðiseftirliti með dýrum og dýraafurðum á landamærum samkvæmt þeirri tilskipun

[en] Commission Regulation (EU) No 749/2011 of 29 July 2011 amending Regulation (EU) No 142/2011 implementing Regulation (EC) No 1069/2009 of the European Parliament and of the Council laying down health rules as regards animal by-products and derived products not intended for human consumption and implementing Council Directive 97/78/EC as regards certain samples and items exempt from veterinary checks at the border under that Directive

Skjal nr.
32011R0749
Athugasemd
[en] Hydro-deoxygenisation is of interest for biofuels, which are derived from oxygen-rich precursors like sugars. Typical HDO catalysts commonly are nickel-molybdenum or cobalt-molybdenum on gamma alumina (Wikipedia)
Aðalorð
súrefnissvipting - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
hydrodeoxygenation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira