Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þursarækjur
ENSKA
white shrimps
DANSKA
Penaeus-arter
SÆNSKA
peneidaräkor
LATÍNA
Penaeus spp.
Samheiti
[is] Penaeus-tegundir, skrautrækjur
[en] Penaeus shrimps
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Enska heitið (white shrimps) er notað bæði um alla ættkvíslina, Penaeus spp. og er þá þýtt sem ,þursarækjur´, en eintölumyndin (white shrimp) er höfð um eina tegund í annarri ættkvísl, Parapenaeus longirostris, og sú tegund hefur á ísl. verið nefnd ,rósarækja´. Í Orðalykli ÁB heitir ættkvíslin Penaeus skrautrækjur.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.