Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umsókn
ENSKA
candidature
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Umsóknirnar hafa verið skoðaðar með það í huga að skipa sjö nýja stjórnarmenn á grundvelli þeirra gagna sem framkvæmdastjórnin hefur lagt fram og í ljósi álits Evrópuþingsins. Markmiðið er að tryggja að stjórnarmenn séu afburðahæfir og hafi víðtæka sérfræðikunnáttu á viðeigandi sviðum, t.d. í stjórnun og opinberri stjórnsýslu, og að þeir komi sem víðast að úr Evrópusambandinu.

[en] The candidatures have been examined with a view to appointing seven new members of the Management Board on the basis of the documentation provided by the Commission and in the light of the views expressed by the European Parliament.
The aim is to secure the highest standard of competence, a broad range of relevant expertise, for instance in management and in public administration, and the broadest possible geographic distribution within the Union.

Skilgreining
umsókn um starf, stöðu eða embætti

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 23. júní 2008 um skipun helmings stjórnarmanna í stjórn Matvælaöryggisstofnunar Evrópu

[en] Council Decision of 23 June 2008 appointing half of the members of the Management Board of the European Food Safety Authority

Skjal nr.
32008D0486
Athugasemd
Á við þegar sótt er um stöðu þar sem valið er úr umsækjendum. Sjá einnig þáttökutilkynningu sem er notað þegar einstaklingar eða aðilar láta vita um að þeir ætli að taka þátt í einhverju.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira