Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
biðtankur
ENSKA
soaker drum
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Leif frá eimingu sem gerð er við venjulegan loftþrýsting (án biðtanks), leif frá eimingu sem gerð er við venjulegan loftþrýsting (með biðtanki), botnleif frá eimingu sem gerð er við undirþrýsting (án biðtanks), botnleif frá eimingu sem gerð er við undirþrýsting (með biðtanki). Seigjuskerðingarþátturinn tekur einnig til meðalorku og losunar fyrir lofttæmieimingarsúluna (VAC VFL) en afköstin eru ekki reiknuð sérstaklega

[en] Atmospheric Residuum (w/o a Soaker Drum), Atmospheric Residuum (with a Soaker Drum), Vacuum Bottoms Feed (w/o a Soaker Drum), Vacuum Bottoms Feed (with a Soaker Drum) Visbreaking factor also includes average energy and emissions for Vacuum Flasher Column (VAC VFL) but capacity is not counted separately

Skilgreining
[en] in soaker visbreaking, the bulk of the cracking reaction occurs not in the furnace but in a drum located after the furnace called the soaker. Here the oil is held at an elevated temperature for a pre-determined period of time to allow cracking to occur before being quenched. The oil then passes to a fractionator. In soaker visbreaking, lower temperatures are used than in coil visbreaking. The comparatively long duration of the cracking reaction is used instead (Wikipedia)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2011/278/ESB frá 27. apríl 2011 um umbreytingarreglur á vettvangi Sambandsins um samræmda úthlutun losunarheimilda án endurgjalds skv. 10. gr. a í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Decision 2011/278/EU of 27 April 2011 determining transitional Union-wide rules for harmonised free allocation of emission allowances pursuant to Article 10a of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011D0278
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira