Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brennsla gass í afgasloga af öryggisástæðum
ENSKA
safety flaring
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Vöruviðmiðanirnar taka einnig mið af sögulegri losun frá brennslu úrgangslofts í afgaslogum, í tengslum við framleiðslu tiltekinnar vöru, og eldsneyti, sem er notað til brennslu gass í afgaslogum af öryggisástæðum, skal teljast eldsneyti sem er notað til framleiðslu á ómælanlegum varma til að taka mið af því að þessi brennsla í afgaslogum er skyldubundin.

[en] The product benchmarks also take account of the historical emissions from flaring of waste gases related to the production of a given product and fuel used for safety flaring should be considered fuel used for the production of non-measurable heat in order to take account of the compulsory nature of these flares.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 27. apríl 2011 um umbreytingarreglur á vettvangi Sambandsins um samræmda úthlutun losunarheimilda án endurgjalds skv. 10. gr. a í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB (2011/278/ESB)

[en] Commission Decision 2011/278/EU of 27 April 2011 determining transitional Union-wide rules for harmonised free allocation of emission allowances pursuant to Article 10a of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011D0278
Aðalorð
brennsla - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ÍSLENSKA annar ritháttur
öryggisbrennsla gass í afgasloga

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira