Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagagerningar Schengen-upplýsingakerfisins II
ENSKA
SIS II legal instruments
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Schengen-upplýsingakerfið II, sem komið var á samkvæmt ákvæðum reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1987/2006 (10) og ákvörðun ráðsins 2007/533/DIM (11) (hér á eftir kallaðar einu nafni lagagerningar Schengen-upplýsingakerfisins II), er sameiginlegt upplýsingakerfi, sem gerir lögbærum yfirvöldum í aðildarríkjunum kleift að vinna saman með því að skiptast á upplýsingum, og nauðsynlegt tæki til beitingar ákvæðum Schengen-réttarreglnanna eins og þær eru felldar inn í ramma Evrópusambandsins. Það kemur í stað fyrstu kynslóðar Schengen-upplýsingakerfisins sem var tekið í notkun 1995 og sem var útvíkkað 2005 og 2007.

[en] The SIS II, set up pursuant to the provisions of Regulation (EC) No 1987/2006 of the European Parliament and of the Council (10) and Council Decision 2007/533/JHA (11) (hereinafter jointly referred to as the SIS II legal instruments) constitutes a common information system allowing the competent authorities in the Member States to cooperate by exchanging information, and, is an essential tool for the application of the provisions of the Schengen acquis as integrated into the framework of the European Union. It replaces the first generation Schengen Information System that began operating in 1995 and was extended in 2005 and 2007.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. mars 2008 um samþykkt SIRENE-handbókarinnar og annarra framkvæmdarráðstafana vegna annarrar kynslóðar Schengen-upplýsingakerfisins (Schengen-upplýsingakerfisins II (SIS II))(2008/334/DIM)

[en] Commission Decision of 4 March 2008 adopting the SIRENE Manual and other implementing measures for the second generation Schengen Information System (SIS II)(2008/334/JHA)

Aðalorð
32008D0334 - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira