Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vendhverfuform
ENSKA
anomeric form
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef um er að ræða skyllóinósitól, sem er ekki fáanlegt á markaði, sem er með rástíma sem liggur á milli síðasta toppgildis vendhverfuforms (e. anomeric) glúkósa og toppgildis metóinósitóls (sjá skýringarmynd), er notuð sama niðurstaða og er reiknuð fyrir mesóinósitólið.
[en] In the case of scyllo-inositol, which is not commercially available and has a retention time lying between the last peak of the anomeric form of glucose and the peak for meso-inositol (see diagram), the same result as for meso-inositol is taken.
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 606/2009 frá 10. júlí 2009 um tilteknar, ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 479/2008 að því er varðar flokka vínræktarafurða, vínfræðilegar vinnsluaðferðir og takmarkanir þar að lútandi

Stjórnartíðindi Evrópusambands L 193, 24.7.2009, 1

[en] Commission Regulation (EC) No 606/2009 of 10 July 2009 laying down certain detailed rules for implementing Council Regulation (EC) No 479/2008 as regards the categories of grapevine products, oenological practices and the applicable restrictions

Skjal nr.
32009R0606
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.