Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimildarskírteini
ENSKA
depositary receipt
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Upplýsingar um útgefanda heimildarskírteinanna:
Nafn og skráð skrifstofa útgefanda heimildarskírteinanna.
Löggjöf sem útgefandi heimildarskírteinanna starfar eftir og rekstrarform hans samkvæmt löggjöfinni.
[en] Information about the issuer of the depository receipts:
Name and registered office of the issuer of the depository receipts.
Legislation under which the issuer of the depository receipts operates and legal form which it has adopted under the legislation.
Skilgreining
[en] negotiable financial instrument issued by a bank to represent a foreign company''s publicly traded securities (IATE)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 150, 9.6.2012, 1
Skjal nr.
32012R0486
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
depository receipt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira