Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fullyrðingaskrá Evrópusambandsins yfir næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli
ENSKA
EU Register of nutrition and health claims made on food
Svið
neytendamál
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
32006R1924
Athugasemd
Þessi skrá hét áður ,Community Register of Nutrition and Health claims made on food´ og nær m.a. yfir lista yfir leyfilegar næringarfullyrðingar (e. list of permitted nutrition claims), lista yfir heilsufullyrðingar sem hefur verið hafnað ((e. list of rejected health claims) og list yfir leyfilegar heilsufullyrðingar (e. list of permitted health claims). Enn eru ekki komin dæmi með þessu breytta heiti. Þegar ,Register´ er ritað með stórum upphafsstaf í ensku er þetta yfirskrá og heitir þá ,fullyrðingaskrá´ á íslensku.
Aðalorð
fullyrðingaskrá - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fullyrðingaskrá Sambandsins yfir næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli
fullyrðingaskrá ESB yfir næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli
ENSKA annar ritháttur
Union Register of nutrition and health claims made on food
European Union Register of nutrition and health claims made on food