Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ástralíumóra
ENSKA
Patagonian rockcod
LATÍNA
Salilota australis
Samheiti
[en] tadpole codling
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Ástralíumóra
Salilota australis
Argentína, Falklandseyjar, FAO-svæði 41

[en] Patagonian rock cod
Salilota a.
Argentina, Falklands FAO 41

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1543/2000 frá 29. júní 2000 um ramma Bandalagsins um öflun og stjórnun gagna sem nauðsynleg eru til að framfylgja sameiginlegu sjávarútvegsstefnunni

[en] Council Regulation (EC) No 1543/2000 of 29 June 2000 establishing a Community framework for the collection and management of the data needed to conduct the common fisheries policy

Skjal nr.
32000R1543
Athugasemd
Í textum ESB er almenna heitið á Salilota australis bæði ,tadpole codling´ og ,Patagonian rockcod (rock cod)´. Hið fyrra, ,tadpole codling´, er líklega rétthærra.
FAO-táknun er SAO. ,Patagonian rockcod´ er samkvæmt FAO einnig haft um tegundina Patagonothoen brevicauda, sem heitir patagóníutanni (fiskaheiti í stoðefni).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
Patagonian rock cod