Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgreining starfa
ENSKA
segregation of duties
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 1. STJÓRNUNARHÆTTIR
1. Framkvæmdastjórnin sem lýst er í 11. gr., skal skilgreina tilhögun er varðar aðgreiningu starfa innan stofnunarinnar og koma í veg fyrir hagsmunaárekstra.
2. MEÐFERÐ ÁHÆTTU
2. Framkvæmdastjórnin sem lýst er í 11. gr. skal samþykkja og endurskoða reglubundið áætlanir og stefnumið vegna tilurðar, stjórnunar, vöktunar og mildunar þeirrar áhættu sem lánastofnunin stendur eða kann að standa frammi fyrir, þ.m.t. þá sem stafar af efnahagsumhverfi þess lands sem hún starfar í, í tengslum við stöðu hagsveiflunnar.

[en] 1. GOVERNANCE
1. Arrangements shall be defined by the management body described in Article 11 concerning the segregation of duties in the organisation and the prevention of conflicts of interest.
2. TREATMENT OF RISKS
2. The management body described in Article 11 shall approve and periodically review the strategies and policies for taking up, managing, monitoring and mitigating the risks the credit institution is or might be exposed to, including those posed by the macroeconomic environment in which it operates in relation to the status of the business cycle.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048
Aðalorð
aðgreining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira