Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
FoodEx-matvælaflokkunarkerfið
ENSKA
food classification system FoodEx
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Hlutdeild mismunandi matvæla, sem vítamínum og steinefnum hefur verið blandað í, eftir matvælaflokkum á innanlandsmarkaði, eins og þau eru skilgreind í aðalmatvælaflokkunum 20 í FoodEx-matvælaflokkunarkerfinu, að undanskildum matvælum til sérstakra, næringarlegra nota og fæðubótarefnum.

[en] National market share of different food products to which vitamins and minerals have been added by food category, as defined by the 20 main food categories of the food classification system FoodEx (1), excluding foods for particular nutritional uses and food supplements.

Skilgreining
[en] a system for unique and universal identification of food items is essential to provide a common link to diverse information sources. A system was proposed that consists of descriptions of a large number of individual food items aggregated into food groups and broader food categories in a hierarchical parent-child relationship
(http://www.efsa.europa.eu/en/supporting/doc/215e.pdf)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 489/2012 frá 8. júní 2012 um framkvæmdarreglur vegna beitingar 16. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1925/2006 um íblöndun vítamína og steinefna og tiltekinna annarra efna í matvæli

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 489/2012 of 8 June 2012 establishing implementing rules for the application of Article 16 of Regulation (EC) No 1925/2006 of the European Parliament and of the Council on the addition of vitamins and minerals and of certain other substances to foods

Skjal nr.
32012R0489
Athugasemd
Til eru a.m.k. tvær útgáfur af kerfinu, FoodEx 1 og FoodEx 2

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
FoodEx

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira