Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
myndstreymi
ENSKA
video-streaming
DANSKA
direkte video
SÆNSKA
direktuppspelad video, webbutsändning
FRANSKA
lecture vidéo en transit, streaming vidéo
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þær skulu einkum tryggja að útsendingum á opinberum stjórnmálaumræðum sé miðlað eins víða og unnt er, með skipulegri notkun á nýrri fjarskiptatækni, t.d. útsendingar um gervihnött og myndstreymi á Netinu. Þær skulu einnig tryggja aukið aðgengi almennings að EUR-lex (gagnagrunni ESB).

[en] They will ensure in particular that public debates at political level are broadcast as widely as possible through the systematic use of new communication technologies such as, inter alia , satellite broadcasting and Internet video-streaming. They will also ensure that the public has greater access to EUR-Lex.

Rit
[is] Samstarfssamningur milli stofnana um betri lagasetningu

[en] Interinstitutional Agreement on better law-making

Skjal nr.
32003Q1231(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
video streaming

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira