Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frammistöðuáætlun
ENSKA
performance plan
FRANSKA
planification des prestations
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í frammistöðuáætlunum skal koma fram skuldbinding aðildarríkja til að ná markmiðum samevrópska loftrýmisins á viðmiðunartímabilinu og ná jafnvægi á milli þarfa allra loftrýmisnotenda og þeirrar þjónustu sem veitendur flugleiðsöguþjónustu veita.

[en] The performance plans should register the commitment of Member States, for the duration of the reference period, to achieve the objectives of the single European sky and the balance between the needs of all airspace users and supply of services provided by air navigation service providers.

Skilgreining
[en] the process of agreeing objectives (including personal development goals), assessment criteria, clarifying competency and conduct standards and agreeing training needs between a jobholder and a reporting officer at the beginning of the reporting year (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 691/2010 frá 29. júlí 2010 um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2096/2005 um sameiginlegar kröfur vegna veitingar þjónustu á sviði flugleiðsögu

[en] Commission Regulation (EU) No 691/2010 of 29 July 2010 laying down a performance scheme for air navigation services and network functions and amending Regulation (EC) No 2096/2005 laying down common requirements for the provision of air navigation services

Skjal nr.
32010R0691
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
performance planning

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira