Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagslegur lífvænleiki
ENSKA
financial viability
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Víxlniðurgreiðsla á starfsemi sem einokun er á með starfsemi sem ekki er einokun á, hamlar samkeppni ekki að jafnaði. En beiting á undanþágu sem kveðið er á um í 2. mgr. 90. gr. gagnvart þessari starfsemi sem ekki er einkaréttur á, er ekki hægt að réttlæta að jafnaði með þeirri staðreynd að fjárhagslegur lífvænleiki fjarskiptafyrirtækisins sem um ræðir hvíli á starfsemi sem ekki er einkaréttur á.

[en] Cross-subsidization of a reserved activity by a non-reserved one does not in principle restrict competition. However, the application of the exception provided in Article 90 (2) to this non-reserved activity could not as a rule be justified by the fact that the financial viability of the TO in question rests on the non-reserved activity.

Rit
[is] Viðmiðunarreglur framkvæmdastjórnarinnar um beitingu samkeppnisreglna EES á sviði fjarskipta

[en] Guidelines on the application of EEC competition rules in the telecommunications sector

Skjal nr.
51991XC0906(02)
Aðalorð
lífvænleiki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira