Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samevrópsk, stafræn, hólfskipt farsímafjarskipti
ENSKA
pan-European cellular digital land-based mobile communications
DANSKA
offentlig fælleseuropæisk digital celleopbygget landmobilkommunikation
ÞÝSKA
Europaweiter öffentlicher zellularer digitaler terrestrischer Mobilfunkdienst
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ráðið veitir leiðsögn með tilskipunum, ákvörðunum, tilmælum og ályktunum á þeim svæðum þar sem helst er þörf á samevrópskri þjónustu: eins og með tilmælum 86/659/EBE um samræmda innleiðingu stafræns samþætts þjónustunets (ISDN) í Evrópubandalaginu(15) og með tilmælum 87/371/EBE um samræmda innleiðingu á samevrópskum stafrænum hólfskiptum farsímafjarskiptum í Bandalaginu (16).

[en] The Council is giving guidance, by Directives, Decisions, recommendations and resolutions on those areas where Europe-wide services are most urgently needed: such as by recommendation 86/659/EEC on the coordinated introduction of the integrated services digital network (ISDN) in the European Community(15) and by recommendation 87/371/EEC on the coordinated introduction of public pan-European cellular digital land-based mobile communications in the Community(16).

Rit
[is] Viðmiðunarreglur framkvæmdastjórnarinnar um beitingu samkeppnisreglna EES á sviði fjarskipta

[en] Guidelines on the application of EEC competition rules in the telecommunications sector

Skjal nr.
51991XC0906(02)
Aðalorð
farsímafjarskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira