Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að senda sérstakar sérsveitir á vettvang
ENSKA
deployment of special intervention units
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Í þessari ákvörðun er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:

a) sérstök sérsveit: sérhver löggæslueining aðildarríkis sem er sérhæfð í að ráða við hættuástand,
b) hættuástand: sérhverjar aðstæður þar sem lögbær yfirvöld í aðildarríki hafa gilda ástæðu til að ætla að lög séu brotin sem leiðir til alvarlegrar, beinnar og raunverulegrar ógnunar við menn, eignir, grunnvirki eða stofnanir í því aðildarríki, einkum aðstæður sem um getur í 1. mgr. 1. gr. rammaákvörðunar ráðsins 2002/475/DIM frá 13. júní 2002 um baráttu gegn hryðjuverkum,
c) lögbært yfirvald: innlent yfirvald sem getur lagt fram beiðni um og veitt heimild til að senda sérstakar sérsveitir á vettvang.

[en] For the purpose of this Decision:

a) "special intervention unit" shall mean any law enforcement unit of a Member State which is specialised in the control of a crisis situation;
b) "crisis situation" shall mean any situation in which the competent authorities of a Member State have reasonable grounds to believe that there is a criminal offence presenting a serious direct physical threat to persons, property, infrastructure or institutions in that Member State, in particular those situations referred to in Article 1(1) of Council Framework Decision 2002/475/JHA of 13 June 2002 on combating terrorism (4);
c) "competent authority" shall mean the national authority which may make requests and give authorisations regarding the deployment of the special intervention units.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/617/DIM frá 23. júní 2008 um að bæta samvinnu milli sérstakra sérsveita aðildarríkja Evrópusambandsins við hættuástand

[en] Council Decision 2008/617/JHA of 23 June 2008 on the improvement of cooperation between the special intervention units of the Member States of the European Union in crisis situations

Skjal nr.
32008D0617
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira