Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
peningamarkaðssjóður
ENSKA
money market fund
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Þar sem þetta kann að minnka fyrirhöfn lánastofnana við skýrslugjöf og styðja þróun bættrar tölfræði eru seðlabankar aðildarríkjanna hvattir til að efla skýrslugjöf um einstök verðbréf við söfnun tölfræðilegra upplýsinga sem krafist er í þessari reglugerð um verðbréfasöfn peningastofnana. Hvað varðar peningamarkaðssjóði mega seðlabankar aðildarríkjanna heimila þeim að veita upplýsingar í samræmi við reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 958/2007 frá 27. júlí 2007 varðandi tölfræði um eignir og skuldir fjárfestingarsjóða (SE/2007/8) ( cf 6 cf ) í þeim tilgangi að draga úr fyrirhöfn stjórnenda sjóðanna.

[en] Where this may reduce the reporting burden on credit institutions and support the development of enhanced statistics, NCBs are encouraged to promote security-by-security reporting arrangements for the collection of the statistical information on MFIs'' securities portfolios required by this Regulation. In respect of money market funds (MMFs), NCBs may allow them to report in line with Regulation (EC) No 958/2007 of the European Central Bank of 27 July 2007 concerning statistics on the assets and liabilities of investment funds (ECB/2007/8) (6), so as to alleviate the burden on fund managers.

Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
MMF
MMFs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira