Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rannsóknarmálsmeðferð
ENSKA
examination procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar rannsóknarmálsmeðferðin á við skal nefndin skila áliti með þeim meirihluta atkvæða sem mælt er fyrir um í 4. og 5. mgr. 16. gr. sáttmálans um Evrópusambandið og, eftir atvikum, 3. mgr. 238. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, varðandi gerðir sem skal samþykkja að tillögu framkvæmdastjórnarinnar. Atkvæði fulltrúa aðildarríkjanna í nefndinni vega eins og mælt er fyrir um í þeim greinum.

[en] Where the examination procedure applies, the committee shall deliver its opinion by the majority laid down in Article 16(4) and (5) of the Treaty on European Union and, where applicable, Article 238(3) TFEU, for acts to be adopted on a proposal from the Commission. The votes of the representatives of the Member States within the committee shall be weighted in the manner set out in those Articles.

Skilgreining
[en] one of the two types of committee procedure established by Regulation (EU) No 182/2011
Definition Ref. COM-EN based on: Regulation on Committee Procedure (Regulation (EU) No 182/2011)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 182/2011 frá 16. febrúar 2011 um reglur og almennar meginreglur varðandi tilhögun eftirlits aðildarríkjanna með framkvæmdastjórninni þegar hún beitir framkvæmdarvaldi sínu

[en] Regulation (EU) No 182/2011 of the European Parliament and of the Council of 16 February 2011 laying down the rules and general principles concerning mechanisms for control by Member States of the Commissions exercise of implementing powers

Skjal nr.
32011R0182
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira