Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landstengiskrifstofa
ENSKA
national liaison bureau
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Tengifulltrúar skulu stofna landstengiskrifstofu hjá Evrópulögreglunni og fá fyrirmæli frá landsdeildum sínum um að gæta hagsmuna þeirra síðarnefndu hjá Evrópulögreglunni í samræmi við landslög aðildarríkisins sem lánar þá til starfa og þau ákvæði sem gilda um stjórnsýslu Evrópulögreglunnar.

[en] Liaison officers shall constitute the national liaison bureaux at Europol and shall be instructed by their national units to represent the interests of the latter within Europol in accordance with the national law of the seconding Member State and the provisions applicable to the administration of Europol.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. apríl 2009 um að koma á fót Evrópsku lögregluskrifstofunni (Europol)

[en] Council Decision of 6 April 2009 establishing the European Police Office (Europol)

Skjal nr.
32009D0371
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira