Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnaferill skrár
ENSKA
audit log
DANSKA
registreringsmetode (logning)
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] 1. Fyrir hverja greiningarvinnuskrá skal forstjórinn tilgreina eftirfarandi í fyrirmælum um stofnun hennar:
a) heiti skrárinnar,
b) tilganginn með skránni,
c) um hvaða hópa einstaklinga gögn eru geymd,
...
i) aðferð við að skrá gagnaferil skrárinnar (e. audit log).

[en] 1. For every analysis work file, the Director shall specify in an order opening the file:
(a) the file name;
(b) the purpose of the file;
(c) the groups of persons concerning whom data are stored;
...
(i) the method of establishment of the audit log.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. apríl 2009 um að koma á fót Evrópsku lögregluskrifstofunni (Europol)(2009/371/DIM)

[en] Council Decision of 6 April 2009 establishing the European Police Office (Europol) (2009/371/JHA)

Skjal nr.
32009D0371
Athugasemd
Sjá ,gagnaferil´ (e. audit trail) í Tölvuorðasafninu, vefútgáfu 2013.

Aðalorð
gagnaferill - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira