Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiningarvinnuskrá
ENSKA
analysis work file
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Evrópulögreglan skal koma á fót og viðhalda upplýsingakerfi Evrópulögreglunnar sem um getur í 11. grein og greiningarvinnuskrám sem um getur í 14. gr. Evrópulögreglan getur einnig komið á fót og viðhaldið öðrum kerfum til vinnslu persónuupplýsinga, sem eru sett upp í samræmi við 2. og 3. mgr. þessarar greinar.

[en] Europol shall establish and maintain the Europol Information System referred to in Article 11 and the analysis work files referred to in Article 14. Europol may also establish and maintain other systems processing personal data set up in accordance with paragraphs 2 and 3 of this Article.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. apríl 2009 um að koma á fót Evrópsku lögregluskrifstofunni (Europol)(2009/371/DIM)

[en] Council Decision of 6 April 2009 establishing the European Police Office (Europol) (2009/371/JHA)

Skjal nr.
32009D0371
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira