Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirgrennslan
ENSKA
intelligence
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Tilnefnd yfirvöld skulu vera þau yfirvöld aðildarríkjanna sem bera ábyrgð á því að koma í veg fyrir, koma upp um eða rannsaka hryðjuverk eða annan alvarlegan, refsiverðan verknað. Tilnefnd yfirvöld skulu ekki taka til stofnana eða eininga sem eru eingöngu ábyrgar fyrir eftirgrennslan (e. intelligence) í tengslum við þjóðaröryggi.

[en] Designated authorities shall be authorities of the Member States which are responsible for the prevention, detection or investigation of terrorist offences or of other serious criminal offences. Designated authorities shall not include agencies or units exclusively responsible for intelligence relating to national security.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 603/2013 frá 26. júní 2013 um stofnun evrópska fingrafaragrunnsins Eurodac til að bera saman fingraför í því skyni að stuðla að skilvirkri beitingu reglugerðar (ESB) nr. 604/2013 um að koma á viðmiðunum og fyrirkomulagi við að ákvarða hvaða aðildarríki beri ábyrgð á meðferð umsóknar um alþjóðlega vernd sem ríkisborgari þriðja lands eða ríkisfangslaus einstaklingur leggur fram í einu aðildarríkjanna og um beiðnir löggæsluyfirvalda aðildarríkjanna og Evrópulögreglunnar um samanburð á gögnum í evrópska fingrafaragrunninum í löggæslutilgangi og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1077/2011 um að koma á fót Evrópustofnun um rekstur stórra upplýsingatæknikerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis (endurútgefin)


[en] Regulation (EU) No 603/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on the establishment of Eurodac for the comparison of fingerprints for the effective application of Regulation (EU) No 604/2013 establishing the criteria and mechanisms for determining the Member State responsible for examining an application for international protection lodged in one of the Member States by a third-country national or a stateless person and on requests for the comparison with Eurodac data by Member States law enforcement authorities and Europol for law enforcement purposes, and amending Regulation (EU) No 1077/2011 establishing a European Agency for the operational management of large-scale IT systems in the area of freedom, security and justice


Skjal nr.
32013R0603
Athugasemd
Var áður ,trúnaðaraðgerðir´ en breytt 2013 í samráði við sérfræðing hjá Ríkislögreglustjóra. Orðið ,intelligence´ getur haft víðtæka merkingu og því er rétt að þýða það á ýmsa vegu eftir samhengi. Sjá einnig aðrar færslur með ´,intelligence´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
intelligence activities

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira