Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framferði
ENSKA
conduct
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lögbær yfirvöld sem um getur í 2. mgr. skulu taka allar ákvarðanir, skv. i. lið f-liðar 1. mgr., í tengslum við afbrot sem framin eru að hluta á yfirráðasvæði framkvæmdarríkis, eða á stað sem jafngildir yfirráðasvæði þess, í undantekningartilvikum og í hverju tilviki fyrir sig, með hliðsjón af nákvæmum aðstæðum málsins, og sérstaklega með hliðsjón af því hvort mikill eða mikilvægur hlutur framferðisins sem um er að ræða hafi farið fram í útgáfuríkinu, hvort evrópska sönnunargagnaskipunin varði verknað sem ekki telst hegningarlagabrot samkvæmt lögum framkvæmdarríkisins og hvort nauðsynlegt er að framkvæma leit eða haldlagningu í tengslum við framkvæmd sönnunargagnaskipunarinnar.

[en] Any decision under paragraph 1(f)(i) in relation to offences committed partly within the territory of the executing State, or in a place equivalent to its territory, shall be taken by the competent authorities referred to in paragraph 2 in exceptional circumstances and on a case-by-case basis, having regard to the specific circumstances of the case, and in particular to whether a major or essential part of the conduct in question has taken place in the issuing State, whether the EEW relates to an act which is not a criminal offence under the law of the executing State and whether it would be necessary to carry out a search and seizure for the execution of the EEW.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/978/DIM frá 18. desember 2008 um evrópska sönnunargagnaskipun í þeim tilgangi að afla hluta, skjala og gagna til að nota við meðferð sakamála

[en] Council Framework Decision 2008/978/JHA of 18 December 2008 on the European evidence warrant for the purpose of obtaining objects, documents and data for use in proceedings in criminal matters

Skjal nr.
32008F0978
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira