Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
myndsendibúnaður
ENSKA
video link
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ef þess er krafist í landslögum útgáfuríkisins að sá dæmdi verði yfirheyrður fyrir dómi áður en ákvörðun er tekin um að hann verði látinn sæta refsingu getur þeirri kröfu verið fullnægt með því að fylgja þeirri málsmeðferð að breyttu breytanda sem felst í þeim evrópsku eða alþjóðlegu lagagerningum sem gera það mögulegt að nota myndsendibúnað þegar einstaklingar eru yfirheyrðir.

[en] If, under the national law of the issuing State, the sentenced person must be given a judicial hearing before a decision is taken on the imposition of a sentence, this requirement may be met by following mutatis mutandis the procedure contained in instruments of international or European Union law that provide the possibility of using video links for hearing persons.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/947/DIM frá 27. nóvember 2008 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á dómum og skilorðsákvörðunum með tilliti til eftirlits með skilorðsráðstöfunum og annars konar viðurlögum

[en] Council Framework Decision 2008/947/JHA of 27 November 2008 on the application of the principle of mutual recognition to judgments and probation decisions with a view to the supervision of probation measures and alternative sanctions

Skjal nr.
32008F0947
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira