Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilorðsbundin refsing
ENSKA
suspended sentence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í áætluninni um ráðstafanir frá 29. nóvember 2000 sem samþykkt var í þeim tilgangi að hrinda í framkvæmd meginreglunni um gagnkvæma viðurkenningu ákvarðana í sakamálum lýsti ráðið sig fylgjandi samstarfi um atriði sem varða skilorðsbundna refsingu og reynslulausn.

[en] In the programme of measures of 29 November 2000 adopted for the purpose of implementing the principle of mutual recognition of decisions in criminal matters, the Council pronounced itself in favour of cooperation in the area of suspended sentences and parole.

Rit
[is] refsing sem kemur ekki til fullnustu haldi ákærði skilyrði skv. 3. mgr. 57. gr. hgl. [almennra hegningarlaga nr. 19/1940]
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

[en] Council Framework Decision 2008/947/JHA of 27 November 2008 on the application of the principle of mutual recognition to judgments and probation decisions with a view to the supervision of probation measures and alternative sanctions

Skjal nr.
32008F0947
Aðalorð
refsing - orðflokkur no. kyn kvk.