Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilorðsdómur
ENSKA
conditional sentence
Samheiti
skilorðsbundinn dómur
Svið
lagamál
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
skilorðsbundinn dómur: refsidómur þar sem frestað er ákvörðun refsingar eða fullnustu refsingar um tiltekinn tíma með því skilyrði að sakborningur brjóti ekki aftur af sér á þeim tíma
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Sjá einnig ,brotamaður sem hefur hlotið skilorðsdóm´(e. conditionally sentenced offender) í rammaákvörðun ráðsins 2008/947/DIM.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira