Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ytri aðgerðir
ENSKA
external actions
Samheiti
aðgerðir út á við, aðgerðir utan ESB, utansambandsaðgerðir
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] 5. YFIRLÝSING FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR UM LÝÐRÆÐISLEGA ATHUGUN OG SAMRÆMI YTRI AÐGERÐA
Framkvæmdastjórnin skuldbindur sig til að eiga í reglulegum skoðanaskiptum við Evrópuþingið um inntak stefnumótunarskjala varðandi land, svæði og aðalefni og að taka tilhlýðilegt tillit til afstöðu Evrópuþingsins við framkvæmd stefnu.

[en] 5. DECLARATION OF THE COMMISSION ON THE DEMOCRATIC SCRUTINY AND COHERENCE OF EXTERNAL ACTIONS
The Commission undertakes to enter into a regular dialogue with the European Parliament on the content of the draft country, regional and thematic strategy papers and to take due account of the position of the European Parliament when implementing the strategies.

Rit
[is] Samstarfssamningur milli stofnana Evrópuþingsins, ráðsins og framkvæmdastjórnarinnar um aga í stjórn fjármála og trausta fjármálastjórnun

[en] Interinstitutional Agreement between the European Parliament, the Council and the Commission on budgetary discipline and sound financial management

Skjal nr.
32006Q0614(01)
Aðalorð
aðgerð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
external action