Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirvald sem falin eru tiltekin verkefni
ENSKA
delegated authority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Yfirvald sem falin eru tiltekin verkefni
1. Þegar verkefni eru falin öðrum skal slíkt ætíð gert í samræmi við meginregluna um trausta fjármálastjórnun, sem gerir kröfu um markvisst og skilvirkt innra eftirlit, og skal vera tryggt að farið sé að meginreglunni um bann við mismunum og sýnileika fjármögnunar Bandalagsins. Ekkert framkvæmdarverkefni sem falið er öðrum má valda hagsmunaárekstrum.

2. Umfang verkefna sem ábyrgt yfirvald felur öðru yfirvaldi og nákvæmar verklagsreglur um framkvæmd þeirra skulu formlega rituð niður.

[en] Delegated authority
1. Any delegation of tasks shall comply with the principle of sound financial management, which requires effective and efficient internal control, and shall ensure compliance with the principle of non-discrimination and the visibility of Community funding. No implementing tasks delegated may give rise to conflicts of interest.

2. The scope of the tasks delegated by the responsible authority to the delegated authority and the detailed procedures for implementation of the delegated tasks shall be formally recorded in writing.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 5. mars 2008 um reglur um framkvæmd ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 574/2007/EB um stofnun Sjóðs vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda, að því er varðar stjórnunar- og eftirlitskerfi aðildarríkjanna, reglur um stjórnsýslu og fjármálastjórnun og aðstoðarhæfi útgjalda vegna verkefna sem sjóðurinn tekur þátt í að fjármagna

[en] Commission Decision of 5 March 2008 laying down rules for the implementation of Decision No 574/2007/EC of the European Parliament and of the Council establishing the External Borders Fund for the period 2007 to 2013 as part of the General programme "Solidarity and Management of Migration Flows" as regards Member States'' management and control systems, the rules for administrative and financial management and the eligibility of expenditure on projects co-financed by the Fund

Skjal nr.
32008D0456
Aðalorð
yfirvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira