Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árekstravarakerfi
ENSKA
collision avoidance system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ökutæki með árekstrarvarakerfum þurfa hugsanlega ekki að uppfylla tilteknar kröfur sem mælt er fyrir um í þessari reglugerð að því marki sem þau geta forðað árekstri við gangandi vegfarendur í stað þess að milda eingöngu áhrif slíks áreksturs.

[en] Vehicles equipped with collision avoidance systems may not have to fulfil certain requirements laid down in this Regulation to the extent that they will be able to avoid collisions with pedestrians rather than merely mitigate the effects of such collisions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 78/2009 frá 14. janúar 2009 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja að því er varðar vernd gangandi vegfarenda og annarra óvarinna vegfarenda, breytingu á tilskipun 2007/46/EB og niðurfellingu á tilskipunum 2003/102/EB og 2005/66/EB

[en] Regulation (EC) No 78/2009 of the European Parliament and of the Council of 14 January 2009 on the type-approval of motor vehicles with regard to the protection of pedestrians and other vulnerable road users, amending Directive 2007/46/EC and repealing Directives 2003/102/EC and 2005/66/EC

Skjal nr.
32009R0078
Athugasemd
Árekstravarakerfi er bæði í bílum og loftförum.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
CAS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira