Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöntun á samskiptum
ENSKA
communication gap
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Reynslan sýnir að borgarar Evrópusambandsins þekkja ekki nægilega vel hlutverk Bandalagsins í fjármögnun áætlana. Því er rétt að kveða nánar á um nauðsynlegar upplýsinga- og kynningarráðstafanir til að ráða bót á þessari vöntun á samskiptum og upplýsingum.
[en] Experience has shown that citizens of the European Union are insufficiently aware of the role played by the Community in funding programmes. It is therefore appropriate to define in detail the information and publicity measures necessary to bridge this communication and information gap.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 137, 27.5.2008, 2
Skjal nr.
32008D0456
Aðalorð
vöntun - orðflokkur no. kyn kvk.