Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brottfararspjald
ENSKA
boarding pass
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Ferðakostnaður skal teljast aðstoðarhæfur á grundvelli raunkostnaðar sem stofnað er til. Endurgreiðslutaxtar skulu miðast við ódýrasta kost almenningssamgangna og flugferðir skulu almennt einungis heimilaðar fyrir ferðavegalengdir umfram 800 km (fram og tilbaka), eða þegar landfræðileg staðsetning réttlætir að ferðast sé flugleiðis. Brottfararspjöld verður að geyma.

[en] Travel costs shall be eligible on the basis of the actual costs incurred. Reimbursement rates shall be based on the cheapest form of public transport and flights shall, as a rule, be permitted only for journeys over 800 km (return trip), or where the geographical destination justifies travelling by air. Boarding passes must be kept.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 5. mars 2008 um reglur um framkvæmd ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 574/2007/EB um stofnun Sjóðs vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda, að því er varðar stjórnunar- og eftirlitskerfi aðildarríkjanna, reglur um stjórnsýslu og fjármálastjórnun og aðstoðarhæfi útgjalda vegna verkefna sem sjóðurinn tekur þátt í að fjármagna

[en] Commission Decision of 5 March 2008 laying down rules for the implementation of Decision No 574/2007/EC of the European Parliament and of the Council establishing the External Borders Fund for the period 2007 to 2013 as part of the General programme "Solidarity and Management of Migration Flows" as regards Member States'' management and control systems, the rules for administrative and financial management and the eligibility of expenditure on projects co-financed by the Fund

Skjal nr.
32008D0456
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.