Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirbúningsráðstöfun
ENSKA
preparatory measure
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Fjárhagsaðstoð Bandalagsins við hvataaðgerðir skal takmarkast við að hámarki 35% af heildarútgjöldum sem nauðsynleg eru til að ná markmiðum aðgerðarinnar og stofnað er til vegna aðgerðarinnar að meðtöldum undirbúningsráðstöfunum og viðbótargrunnvirkjum.

[en] Community financial assistance for catalyst actions shall be limited to a maximum of 35 % of the total expenditure necessary to achieve the objectives of the action and incurred as a result of the action, including preparatory measures and ancillary infrastructure.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1962/2006 frá 21. desember 2006 um beitingu 37. gr. laganna um aðild Búlgaríu að Evrópusambandinu

[en] Commission Regulation (EC) No 1962/2006 of 21 December 2006 in application of Article 37 of the Act of Accession of Bulgaria to the European Union

Skjal nr.
32006R1692
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.