Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastur starfshópur
ENSKA
standing working party
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Halda skal skipulagi ráðgjafarnefndarinnar um öryggi, hollustuhætti og heilsuvernd á vinnustöðum með breytingum til einföldunar á starfi hennar og afgerandi yfirlýsingu um lárétt eðli umboðs hennar til þess að fjalla um allar atvinnustarfsemi í opinbera geiranum og einkageiranum í samræmi við gildissvið löggjafar Bandalagsins um heilbrigði og öryggi á vinnustöðum. Einnig skal standa vörð um þá þekkingu og reynslu, sem öryggis- og heilbrigðisnefnd fyrir námuvinnslu og annan námuiðnað hefur öðlast, með því að koma á fót föstum starfshópum fyrir sérstök svið innan þessarar ráðgjafarnefndar.

[en] The structure of the Advisory Committee on Safety, Hygiene and Health Protection at Work should be retained with changes made to streamline its operation and with a clear statement of the horizontal nature of its competences to cover all public and private sectors of activity in accordance with the scope of Community legislation on health and safety at work. The knowledge and experience acquired by the Safety and Health Commission for the Mining and Other Extractive Industries should also be safeguarded by setting up standing working parties for specific sectors within this Advisory Committee.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. júlí 2003 um að koma á fót ráðgjafarnefnd um öryggi og heilsuvernd á vinnustöðum

[en] Council Decision of 22 July 2003 setting up an Advisory Committee on Safety and Health at Work

Skjal nr.
32003D0913(01)
Aðalorð
starfshópur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira