Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðalaldur þeirra sem hverfa af vinnumarkaði
ENSKA
average exit age
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Hækkað atvinnuhlutfall foreldra að meðaltali, einkum einstæðra foreldra, sem er alla jafnan hættara við fátækt, krefst aðgerða til að styrkja fjölskyldur. Sérstaklega skulu aðildarríkin taka tilliti til þarfa einstæðra foreldra og barnmargra fjölskyldna. Að auki skal raunverulegur meðalaldur þeirra sem hverfa af vinnumarkaði innan ESB hafa hækkað um fimm ár árið 2010 miðað við árið 2001.

[en] The increase in the average employment rate of parents, especially single parents, who are usually exposed to higher poverty risk, requires measures to support families. In particular, Member States should take account of the special needs of single parents and families with many children. Furthermore, by 2010 the effective average exit age from the labour market at EU level should increase by 5 years compared to 2001.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 15. júlí 2008 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna (2008/618/EB)

[en] 2008/618/EC: Council Decision of 15 July 2008 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32008D0618
Aðalorð
meðalaldur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira