Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópa fyrir borgarana
ENSKA
Europe for Citizens
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] Tilurð evrópsks félags-, mennta- og menningarsvæðis, sem byggist á hreyfanleika einstaklinga, ætti að greiða fyrir samskiptum milli fólks til að byggja upp raunverulega Evrópu fyrir borgarana.
[en] The creation of a European social, educational and cultural area based on the mobility of individuals should facilitate communication between people in order to build a real Europe for Citizens.
Rit
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 717/2007 frá 27. júní 2007 um reiki á almennum farsímanetum innan Bandalagsins og um breytingu á tilskipun 2002/21/EB

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 171, 29.6.2007, 40
Skjal nr.
32007R0717
Aðalorð
Evrópa - orðflokkur no. kyn kvk.