Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættuvegin eign
ENSKA
risk weighted asset
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef afurðin er ekki metin af viðurkenndri utanaðkomandi lánshæfismatsstofnun, verða áhættuvogir áhættukrafna í körfunni sameinaðar, að undanskildum n-1 áhættukröfum, að hámarki 1250% og margfaldaðar með nafnverði varnarinnar sem lánaafleiðan veitir til að fá fjárhæð áhættuveginnar eignarinnar. Ákvarða skal n-1 áhættukröfurnar, sem falla skulu utan samsafnsins, á grundvelli þess að hver þeirra myndi lægri fjárhæð áhættuveginna áhættuskuldbindinga en nemur fjárhæð áhættuveginna áhættuskuldbindinga nokkurrar áhættukröfu í samsafninu.


[en] If the product is not rated by an eligible ECAI, the risk weights of the exposures included in the basket will be aggregated, excluding n-1 exposures, up to a maximum of 1250 % and multiplied by the nominal amount of the protection provided by the credit derivative to obtain the risk weighted asset amount. The n-1 exposures to be excluded from the aggregation shall be determined on the basis that they shall include those exposures each of which produces a lower risk-weighted exposure amount than the risk-weighted exposure amount of any of the exposures included in the aggregation.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-B
Aðalorð
eign - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira