Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðildarríki þar sem refsidómur féll
ENSKA
convicting Member State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópusambandið hefur sett sér það markmið að viðhalda og þróa svæði frelsis, öryggis og réttlætis. Þetta markmið krefst þess að unnt sé að taka tillit til refsidóma, sem kveðnir hafa verið upp í aðildarríkjunum, í öðrum ríkjum en þar sem refsidómurinn féll til þess að koma í veg fyrir ný afbrot og við meðferð nýs sakamáls.

[en] The European Union has set itself the objective of maintaining and developing an area of freedom, security and justice. This objective requires that it be possible for information on convictions handed down in the Member States to be taken into account outside the convicting Member State, both in order to prevent new offences and in the course of new criminal proceedings.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/675/DIM frá 24. júlí 2008 um að taka tillit til refsidóma í aðildarríkjum Evrópusambandsins við meðferð nýs sakamáls

[en] Council Framework Decision 2008/675/JHA of 24 July 2008 on taking account of convictions in the Member States of the European Union in the course of new criminal proceedings

Skjal nr.
32008F0675
Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira